EEA Cookie Policy

Vafraköku stefna

Síðast uppfært: 18. október, 2016

Líkt og nánast allar nettengdar þjónustur, notar okkar þjónusta (þar með talið okkar vefsvæði og forrit) vafrakökur og svipaða tækni til að bjóða þér upp á einstaka notendaupplifun sem og að leyfa okkur að greina og bæta okkar þjónustu. Við gætum ekki boðið þér upp á alla okkar þjónustu, þar með talið ákveðna persónulega eiginleika, án þess að nota vafrakökur og tengda tækni og sem slík, þarf tölva þín, farsími, spjaldtölva eða annað tæki (sem við skilgreinum sameiginlega í þessum skilmálum sem „tæki“) að setja upp til að virkja slíka tækni.

Með því að heimsækja og skoða okkar vefsvæði, hala niður og nota okkar forrit og nota þinn Circle reikning, þar með talið, sem við á lagfæra vafrastillingar þínar til að samþykkja vafrakökur, ert þú að samþykkja notkun okkar á vafrakökum, vef-vitum og tengdri tækni til að útvega okkar þjónustu. Ef þú samþykkir ekki notkun okkar á vafrakökum þarft þú að hætta nota okkar þjónustu og hætta heimsækja okkar vefsvæði. Þú getur einnig óvirkt vafrakökur í þínum vafra, en með því að gera slíkt truflar það notkun þína á okkar vefsvæði og þjónustu. Sjá hluta 2 fyrir neðan um upplýsingar hvernig óvirkja eigi vafrakökur. 

1. Hvað meinum við þegar við notum hugtökin „vafrakaka“, „vef-viti“ eða „tengd tækni“?

Vafrakökur er hugtak notað til að lýsa lítilli textaskrá (oftast gerð af tölu- og bókstöfum) sem náð er í og geymd á vafra þínum eða þínu tæki af vefsvæðum sem þú heimsækir. Þær eru stundum taldar mynda hluta þess „minnis“ af notkun þinni á vefsvæðis og tengdri þjónustu þar sem þær leyfa þjónustuaðilum að muna eftir þér og bregðast við á viðeigandi hátt.

Vafrakökur eru iðulega skipt í 2 aðalflokka, nefnilega:

Tímabundnar vafrakökur. Tímabundnar vafrakökur eru geymdar í minni tækis þíns eingöngu á þeim tíma sem þú ert að vafra. Til dæmis, tímabundnar vafrakökur leyfa þér að flakka um vefsvæði okkar og eiginleika þíns reiknings án þess að þú þurfir sífellt að skrá þig inn. Þær eru ekki aðgengilegar ef þú hefur verið óvirk(ur) á vafranum í ákveðin tíma og er eytt þegar vafranum er lokað.

Varanlegar vafrakökur. Varanlegar vafrakökur eru geymdar í minni tækis og er ekki eytt þegar vafranum er lokað. Varanlegar vafrakökur muna eftir þér og stillingum þínum á gagnlegan hátt í hvert skipti sem þú nálgast okkar þjónustu.

Circle notar báðar tegundur af vafrakökum.

Einnig er hægt að skilgreina vafrakökur þannig:

Vef-vitar.

Hugtakið „vef-viti“ er notað til að lýsa hlut sem er falinn á vefsvæði eða netfangi. Þessi hlutur er iðulega ósýnilegur, en gerir okkur kleift að staðfesta hvort þú hafir skoðað vefsíðuna og/eða netfangið (eftir hvað á við). Það eru önnur nöfn fyrir „vef-vita“ sem þú gætir orðið var við - til dæmis vef-padda, spor-padda, tært-gif og pixla-merki.

2. Stýring vafrakaka

Þú getur stýrt vafrakökum (þar með talið að virkja eða óvirkja þær) með því að nota vafra þinn. Til dæmis, þú blokkar vafrakökur með því að virkja þá stillingu í vafra þínum sem heimilar þér að afþakka setningu allra eða sumra vafrakakna. Ef þú notar þá stillingu í vafranum til að blokka allar vafrakökur (þar með taldar þær sem eru nauðsynlegar) gætir þú ekki nálgast alla eða hluta okkar þjónustu.

Vafrar eru mismunandi og því mælum við með að þú athugir „Aðstoð“ valmynd í þínum vafra (eða leiðarvísi í farsíma þínum) til að læra hvernig þú getur breytt stillingum á vafrakökum. Þú getur einnig fundið frekari upplýsingar á því hvernig eigi að stýra vafrakökum þínum frá utanaðkomandi vefsvæðum (líkt og www.allaboutcookies.org/manage-cookies/).

Hér eru hlekkir á vinsælar upplýsingasíður um vafrakökur sem þú gætir fundið gagnlegar þér til aðstoðar við stýringu vafrakaka.

3. Almennt

Við vonum að áðurnefnt hafi útskýrt fyrir þér hvernig við notum vafrakökur og álíka tækni sem og hvernig þú getur stýrt þeim. Þó við höfum útvegað upplýsingar um utanaðkomandi vefsvæði og þjónustu sem gæti verið þér gagnleg, vinsamlegast athugið að við erum ekki ábyrg fyrir efni, virkni eða þjónustu sem útveguð er á þeim svæðum. Ef þú hefur frekari upplýsingar eða ábendingar um notkun okkar á vafrakökum, vinsamlegast hafðu samband í gegnum: [email protected]